Gróðursett í Geislahvelfingunni: viðburður laugardag 23. júní

IMG_4049.JPGIMG_4049.JPG

Annan hvern laugardag bjóðum við upp á fjölskyldumiðaða viðburði í gróðurhúsinu okkar. Í þetta sinn vildum við fá hjálp við að sá fræjum, börn merktu sér blómapott og sáðu gulrótum og spínat. Við sjáum um vökvun en húsið er alltaf opið, það má alltaf koma að heimsækja plönturnar!