Endurhugsa

The art collective Endurhugsa was founded in 2017 and worked for two consecutive summers on installations, creative placemaking, education and community art about urban gardening, construction waste, changes in consumption habits and the value of local community collaboration in combating climate anxiety.


the team

Ágústa Gunnarsdóttir, visual artist and master of environment and natural resources

Jóhanna Ásgeirsdóttir, visual artist and educator

Vigdís Bergsdóttir, visual artist, engineer and architect


Geislahvelfingin – a greenhouse made of CDs

With Geislahvelfingin we sought to create opportunities for connection, as we believe that conversation and closeness can foster respectful relationships with each other and our environments. We built the greenhouse using only materials destined for landfill, scavenged from dumpsters at constructions sites. For the windows we wanted to use a particularly underutilised and ubiquitous source of plastic: CDs. The house takes the form of a geodesic dome a la Buckminster Fuller and housed flowers, tomatoes and spices. It was unlocked and open to the public, a space to spend time in thought or play.


Education

Part of the concept was to host regular workshops for people of all ages. We welcomed young children to learn about greenhouses and geometry and invited adults to come speak about their experiences of climate anxiety.


process


Press

Náttúrulaus – Breytt umhverfisvitund

Í nýjasta þætti Náttúrulaus var rætt við þær Ágústu Gunnarsdóttur, Jóhönnu Ásgeirsdóttur og Vigdísi Bergsdóttur, en þær hafa unnið saman að verkefnum sem snúa að umhverfisvitund undir nafninu Endur Hugsa.

Tengivagninn – Adrian Piper, Snaran og Endur hugsa

Í Tengivagninum í dag veltum við fyrir okkur umhverfsmálum og listum með listahópnum Endur Hugsa, en í sumar stendur hópurinn fyrir fyrirlestrum og viðburðum í Gerðarsafni. 

Rækta Listaspýrur með aðstoð geisladiska

„Við erum komnar með um 500 geisladiska en samkvæmt okkar útreikningum þurfum við 2.222 og jafnvel fleiri,“ segir Jóhanna Ásgeirsdóttir en hún ásamt þeim Vigdísi Bergsdóttur og Ágústu Gunnarsdóttur ætlar að reisa gróðurhús úr rusli, notuðum viði og gömlum geisladiskum…

nota rusl til að rækta nýtt líf

Þrjár kon­ur úr ólík­um átt­um byggja í sum­ar gróður­hús úr geisladisk­um og end­urunn­um viði. Gróður­húsið sem ber nafnið „Geislahvelf­ing­in“ er sam­vinnu­verk­efni tveggja mynd­list­ar­manna, þeirra Ágústu Gunn­ars­dótt­ur og Jó­hönnu Ásgeirs­dótt­ur, og verk­fræðings­ins Vig­dís­ar Bergs­dótt­ur. Verk­efnið er hluti „Skap­andi sum­arstarfa“ í Kópa­vogi. Kveik­ur­inn að gróður­húsa­gerðinni er um­hverf­is­mál…