Geislahvelfingin

Geislahvelfingin er gróðurhús úr geisladiskum. 

Með Geislahvelfingunni langaði okkur að skapa tækifæri til samveru, í þeirri trú að samtal og nánd skapi virðingu fyrir hvoru öðru og umhverfinu.

geislahvelfingin_yfirlit3.JPGgeislahvelfingin_yfirlit3.JPG

 

Staður

Á listatúni við Menningarhúsin í Kópavogi

Tímabil

Sumar 2017 og 2018

 

Hvelfingin mætir aftur við Menningarhúsin í sumar! Þar mun hún þjóna því hlutverki að vera samkomustaður og vettvangur til þess að endur hugsa ýmislegt. Annan hvern laugardag og miðvikudag verða viðburðir í hvelfingunni og í nálægum húsum, Gerðasafni, Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu. Fylgist með viðburðum hér!

―2018

Þróun, fræðsla, sjálfshjálp

―2017

Upphaf, smíð, stofnun

Verkefnið fólst í því að byggja gróðurhús frá grunni, og nýta til þess plastefni sem mikið er til af og lítið er notað, þ.e. geisladiska. Gróðurhúsið er í formi hvelfingar (hálfkúlu) eftir hönnun Buckminster Fuller og er allur efniviður í húsinu úr efnivið sem var á leiðinni á haugana. Í gróðurhúsinu mátti finna ýmsar matjurtir sem ræktaðar voru frá grunni af hópmeðlimum geislahvelfingarinnar. 

 

Opnun

 

Fræðsla

#block-yui_3_17_2_1_1528204215130_204277 .sqs-gallery-block-grid .sqs-gallery-design-grid { margin-right: -20px; }
#block-yui_3_17_2_1_1528204215130_204277 .sqs-gallery-block-grid .sqs-gallery-design-grid-slide .margin-wrapper { margin-right: 20px; margin-bottom: 20px; }

 

Ferlið