Hafa samband

Langar þig að vera með listviðburð, myndlistarsýningu, fyrirlestur eða fræðslu í hvelfingunni? Eða bara rækta tómata? Hafðu samband!

Hvelfingin er lítil og sæt, það komast 5-10 manns inn í hana, en áhorfendur og þáttakendur geta staðið í kring, séð smá inn en hlustað vel. Myndlist má hengja í og við. En það er nóg pláss fyrir áhugasama ræktendur, öll þeirra fræ og græðlinga! 

KOMDU Í HEIMSÓKN

Hvelfingin:
Listatún, við Menningarhús Kópavogs
Hamraborg 2-4
200 Kópavogi

Vinnustofa:
Molinn
Hábraut 2, 2. hæð
200 Kópavogi

EMAIL

endurhugsa@gmail.com