Samvinnuhugarkort / Collaborative Mind Map

Vinnusmiðja á Vetrarhátið 2020 á Safnahúsinu innblásin af tveimur sýningum safnsins, Sjónarhorn annarsvegar og hinsvegar Óravíddir: Orðaforðinn í nýju ljósi. Gestum var boðið að skoða muni úr snertisafni Þjóðminjasafnsins, flokka þá út frá sýningunni Sjónarhorn og skrifa hugrenningartengsl sín á blað. Bönd og þvottaklemmur tengdu saman hluti og hugmyndir í stórt, breytilegt samofið hugarkort.

Workshop at the 2020 Winter Lights Festival at the Culture House inspired by two of the museum’s exhibitions, Sjónarhorn on the one hand and on the other Óravíddir: Vocabulary in a new light. Visitors were invited to interact with objects from the National Museum‘s collection, sort them into categories related to the Sjónarhorn exhibition and write words they associate with the items on pieces of paper. String and clothespins connected objects and ideas into a large, variable, intertwined mind map.