Umfjöllun Umfjöllun Tengivagninn – Adrian Piper, Snaran og Endur hugsa Í Tengivagninum í dag veltum við fyrir okkur umhverfsmálum og listum með listahópnum Endur Hugsa, en í sumar stendur hópurinn fyrir fyrirlestrum og viðburðum í Gerðarsafni. Rækta Listaspýrur með aðstoð geisladiska „Við erum komnar með um 500 geisladiska en samkvæmt okkar útreikningum þurfum við 2.222 og jafnvel fleiri,“ segir Jóhanna Ásgeirsdóttir en hún ásamt þeim Vigdísi Bergsdóttur og Ágústu Gunnarsdóttur ætlar að reisa gróðurhús úr rusli, notuðum viði og gömlum geisladiskum… nota rusl til að rækta nýtt líf Þrjár konur úr ólíkum áttum byggja í sumar gróðurhús úr geisladiskum og endurunnum viði. Gróðurhúsið sem ber nafnið „Geislahvelfingin“ er samvinnuverkefni tveggja myndlistarmanna, þeirra Ágústu Gunnarsdóttur og Jóhönnu Ásgeirsdóttur, og verkfræðingsins Vigdísar Bergsdóttur. Verkefnið er hluti „Skapandi sumarstarfa“ í Kópavogi. Kveikurinn að gróðurhúsagerðinni er umhverfismál… Share this:TwitterFacebookLike this:Like Loading...